Mini Væta er handhekkluð crossbody taska úr brúnu endurunnu T-shirt garni.
Nitknot eru handhekklaðar töskur úr endurunnu efni. Töskurnar eru heklaðar á Íslandi af Katrínu Mist Haraldsdóttur og er hver taska einstök.