Sending og skilafrestur

Sending
Allar pantanir eru sendar með Dropp og eru sendar út á virkum dögum (mánudag - föstudags). Sending tekur í kringum 1-2 virka daga.

Skilafrestur
Skilafrestur er 14 dagar frá afhendingu vöru. Til að skila eða skipta vöru byrjaru á að senda okkur tölvupóst um að þú viljir skila eða skipta vöru og við sendum þér tölvupóst með leiðbeiningum um hvernig þú berð þig að.

Til þess að skila eða skipta vöru þarf varan að vera ónotuð og í upprunalegum umbúðum. Af hreinlætis ástæðum er ekki hægt að skila eða skipta eyrnalokkum.

Sendingarkostnaður vegna skila eða skipta eru á ábyrgð kaupanda.