Okkar fallega Olivia taska er fléttuð stór axlartaska. Taskan er með rennilás og innan í töskunni eru 2 rennd hólf og 2 lítil opin hólf.
Olivia taskan hentar í borgarferð, kaffihúsadeitið og skólann, þar sem pláss er fyrir 13" tölvu. Hin fullkomna skólataska!