Fallegur hár pinni sem hentar vel í lengra hár. Auðvelt að snúa upp á hárið og stinga honum í þar sem hann heldur hárinu vel. Hún kemur í fleiri litum.