NITKNOT
HANDGERÐAR TÖSKUR
Nitknot eru handhekklaðar töskur úr endurunnu efni. Töskurnar eru heklaðar á Íslandi af Katrínu Mist Haraldsdóttur og er hver taska einstök.
ÞOKA COLLECTIVE
Tímalausir aukahlutir með nútímalegu ívafi – hannaðir til að setja punktinn yfir i-ið á stílnum þínum. Hvort sem þú elskar einfaldleika eða meira edgy look, þá finnur þú nýju uppáhalds aukahlutina þína hér.