ÞOKA COLLECTIVE
Tímalausir aukahlutir með nútímalegu ívafi – hannaðir til að setja punktinn yfir i-ið á stílnum þínum. Hvort sem þú elskar einfaldleika eða meira edgy look, þá finnur þú nýju uppáhalds aukahlutina þína hér.
Vöruflokkar
Hárklemmur
View all
NITKNOT
HANDGERÐAR TÖSKUR
Nitknot eru handhekklaðar töskur úr endurunnu efni. Töskurnar eru heklaðar á Íslandi af Katrínu Mist Haraldsdóttur og er hver taska einstök.